Skamm Sigmundur Ernir!

Þú varst nú ekkert ósáttur við umgjörðina þangað til lögreglan hleypti mótmælunum upp. Enn því miður varð þér ekki að ósk þinni, sem betur fer.

Aðfarir lögreglu minna óneitanlega á þegar að hún barði niður vöruflutningabílstjóra í vor.

Þetta var staður og stund til að láta skrílinn finna fyrir því!


mbl.is Fólk slasað eftir mótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á lögregla ekki að taka á því þegar að ráðist er á fólk og eignaspjöll framkvæmd?

Daníel Fannar (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 17:03

2 identicon

Í fyrsta lagi þá heitir hann Sigmundur Ernir. í öðru lagi, þá er þetta pakk og lýður sem hefur ekkert betra að gera en að fremja skemmdarverk. Þetta eru ekki mótmæli þetta eru skemmdarverk!!

Viktoría (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 17:07

3 Smámynd: Þórður Runólfsson

Var það fyrir eða eftir að ráðist var að fólki sem lögreglan tók á því?

Þórður Runólfsson, 31.12.2008 kl. 17:12

4 identicon

Bíddu Þórður, er allt í lagi að berja á öðrum og skemma eignir þess þegar lögreglan er farin að taka á þér. Skapar það þér rétt til að skemma eigur saklauss fólks. Ég meina er ekki í lagi með þig. Reyndu nú að hugsa af skynsemi og sjá út fyrir eigin kreddur.

Sigurður Geirsson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 17:36

5 Smámynd: Þórður Runólfsson

Kreddur og kreddur! Og ekkert er að mér.

Og ekki legg ég blessun mína yfir meiðingar og og eignaspjöll. 

Þórður Runólfsson, 31.12.2008 kl. 17:58

6 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Þetta er undarlegur málflutningur hjá þér. Lögreglan hefur hlutverk í þessu samfélagi og sinnir því vel.

Einar Örn Einarsson, 1.1.2009 kl. 03:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband