14.3.2008 | 09:49
Takk Árni!!!
Nú getið þið Dabbi haldið áfram að skála í Bermúda-skál og viðhaldið háu stýrivaxtaálagi. Hvað skildu nú mörg heimili endanlega rúlla fyrir þetta álver.
Banana uppskeran úr eyrum ráðamanna náði nýjum hæðum í dag
Framkvæmdir hafnar í Helguvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einmitt. Háir vextir eru góðir fyrir okkur sem eigum fjárhæðir á reikningum bankanna. Fleiri álver og stóriðju takk!
Sigurjón, 14.3.2008 kl. 09:55
Þeir fáu sem eiga einhverjar krónur á reikningum græða ekki meðan krónan skrikar eins og hún hefur gert síðustu daga.
Langflestir þræla alla sína æfi án þess að eignast neitt, nema nettó hækkun á húnsnæðisverði.
Hvað ætli við látum bjóða okkur lengi að þræla og borga lán, á sama tíma og húnsæðisverð stendur í stað eða lækkar?
Burt með verðtryggingu, eða verðtryggja laun á móti, þetta er svart óréttlæti.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 10:03
Sæl, Þórður hvað áhrif hefur þessi framkvæmd á stýrisvexti?
Óska eftir réttu svari.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 14.3.2008 kl. 10:13
Sigurjón!
Ekki til neytt rétt svar við þessari spurningu, því miður. Enn gæti t.d. verið eitthvað á þessa leið:
Í sjálfu sér þurfa ekki að liggja nein fræði á bakvið þá yfirlýsingu Davíðs Oddsonar og annara erlendra aðila að nýtt álver mun viðhalda háu stýrivaxtaálagi seðlabankans.
Nýtt álver viðheldur þenslu.
Kannski markaðslögmálið:
Aukinn eftirspurn = hærra verð
Þórður Runólfsson, 14.3.2008 kl. 10:35
Sæll, Þórður spurði vegna þess að ég hef töluna og hún er lág miða við aðra þætt sem reiknast inn í stýrisvexti.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 14.3.2008 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.