5.10.2008 | 14:01
Frystum eignir þessara manna.
Af hverju eru þessir menn ekki að selja eignir upp í skuldir.
Látið lífeyrissjóðina í friði.
Frystum eignir þessara manna ef þeir geta ekki staðið við sitt á skuldadögum.
Eða eiga þeir í raun enga peninga upp í skuldir.
Verðlaus pappír.
Allir róa í sömu átt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Lífeyrissjóðirnir munu koma mjög vel út úr þessu. Þeir flytja eignir á vafasömum tímum yfir í ríkistryggð skuldabréf eitt það öruggasa sem þú getur gert á svona tímum. Þeir fá fyrir erlend eignirnar mjög gott verð vegna gengisfallsins og kaupa þær aftur þegar gengið hefur styrkst. Annars yrði þetta gert aðeins með lánum til seðlabankans og sölu eigna bankana gengið styrkist og lífeyrissjóðirnir fá ekki eins mikið fyrir sinn snúnð.
í öðru lagi er það nauðsynlegt fyrir alla í landinu að ástandið í landinu lagist annars myndast innflut verðbólga og eina lausninn við því eru samdráttaaðgerðir sem mundu jafnvel þýða hærri vexti á lán og það eru jú flestir sem skulda eitthvað út af skattalögum og jú allir þurfa að kauða í matinn
Þetta snertir þig og mig og allan almenning þetta varðar þjóðarörggi.
Arnar Bjartmarz (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.