7.10.2008 | 16:00
Gott hjá Geir!
Áræðni og staðfesta skilar okkur áfram.
Skammsýni og óheft skotveiðileyfi á hvað sem er dregur dilk á eftir sér.
Vísindin ráða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2008 | 16:00
Áræðni og staðfesta skilar okkur áfram.
Skammsýni og óheft skotveiðileyfi á hvað sem er dregur dilk á eftir sér.
Vísindin ráða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Norðmönnum og Rússum tókst að fimmfalda veiðar á Þorski í Barentshfi á átta árum. Þeir höfðu að engu ráðgjöf vísindamanna um stórfelldan niðurskurð.
Þá skorti greinilega áræðni og staðfestu.
Árni Gunnarsson, 7.10.2008 kl. 16:13
Ég sé ekki hvað er svona gott við þetta. Það er búið að veiða margfalt umfram ráðgjöf í Barentshafinu og þar ganga veiðar sinn vanagang.
Útgerð frá fjölda staða á landinu er nánast hætt og vannýtt fiskimið í fjölmörgum fjörðum og flóum.
Sigurjón Þórðarson, 7.10.2008 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.