19.10.2008 | 14:40
Alla upp á dekk - Óróaseggina í járn.
Nú verđur ađ taka á ţessari óstjórn og draumkennda ástandi af ósérhlífni. Já pólitíkusar, nú er ađ seigja sig til verksins eđa hleypa öđrum ađ.
Ţeir sem ţvćlast fyrir á strandstađ og hindra ađkomu bráđaliđa og björgunarfólks á ađ setja í járn.
Íslendingur góđur nú er komiđ ađ okkur ađ setja reglu á Íslenskt ţjóđfélag.
Óreglumennina burt.
![]() |
Jón Baldvin: Seđlabankastjóri ţvćlist fyrir á strandstađnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.