24.10.2008 | 01:45
Darling hótar aðför að orðspori þjóðarinnar.
Það að Darling hótar aðför að orðspori þjóðarinnar er ein alvarlegasta og grimmilegasta hótun og síðar aðför sem Íslenskaþjóðin hefur mátt þola af hendi stjórnvalda annarrar þjóðar.
Greinilegt er að búið var að ákveða að svínbeygja og gera aðför að orðspori þjóðarinnar ef Árni gæfi ekki afdráttarlaust svar og loforð um að allir innlánsreikningarnir yrðu greiddir.
Þetta er níðingsverk.
Samtal Árna og Darlings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.