24.10.2008 | 13:16
Sendið breska sendiherrann heim.
Jæja Björgvin, hvað gera Danir þá.
Bretar selja eignir Landsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Leyfum endilega bresku flugsveitinni að koma í desember... tökum bara á móti þeim með sérsveit BB (dulbúinni sem "heiðursverði") og vísum flugmönnum þeirra umsvifalaust úr landi (með farþegaflugi, engan óþarfa skepnuskap). Kyrrsetjum orrustuþoturnar þeirra svo upp í "stríðsskaðabætur", íslenzkri þjóð til hagsbóta. Í íslenskum lögum eru ákvæði um frystingu eigna alveg eins og þeim bresku, og ef einhverntímann er tilefni til að beita þeim þá er það á alvöru hryðjuverkamenn ef þeir voga sér að hafa viðkomu á landinu okkar með vígtólin sín...
Guðmundur Ásgeirsson, 24.10.2008 kl. 14:02
Flott, frábært, veðunum fylgja skuldirnar, jibbí, Icesave gone back to where it belongs, thanks Darling!
Bjorn Jonasson (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.