29.10.2008 | 17:38
Við viljum ríkisstjórnina burt!
Stjórnleysið er orðið þrúgandi.
Stjórnarþingmenn hafa ekkert að gera nema að þvælast fyrir.
Samkvæmt frétt Vísis þá seigir Ingibjörg Sólrún að það var ákvörðun ríkisstjórnar að hækka stýrivexti í 18%, en ekki AGS. Annað sagði Davíð Oddson seðlabankastjóri.
Er ekki i komið nóg af þessari hringavitleysu?
Ekki benda á mig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.