31.10.2008 | 01:05
Er pólitísk rétthugsun pervertismi?
Alveg er ţađ hreint ótrúlegt í miđri bankakreppunni ađ sjá fólk geysast fram og tala niđur fólk sem hefur ekki pólitíska rétthugsun. Margir komu fram og vöruđu viđ ţví ástandi sem uppi er í dag en ţeir voru miskunnarlaust talađir niđur fyrir bölsýni og öfundsýki.
Er ekki tími til kominn ađ viđ stöldrum ađeins viđ og reynum ađ upplifa okkur á annan hátt en sem ódýra hóru.
Gríđarleg viđbrögđ viđ grein Bjarkar í The Times | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.