14.11.2008 | 13:50
Banabiti ríkisstjórnarinnar?
Sannast hér að smærri hagsmunum er fórnað fyrir stærri?
Er verið að kaupa sig inn í ESB gegn því að "hugsanlega" fáist upp í skuld með sölu Landsbanka eigna?
Burt með einræðið!
Lýðræði!
Icesave skuldin 640 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Af hverju ætti það að vera banabiti ríkisstjórnarinnar að hafa náð þeirri lendingu sem íslensk stjórnvöld lögðu af stað með í upphafi og fékk kröfum Breta og Hollendinga um fullar ábyrgðir hafnað?
http://www.malefnin.com/ib/index.php?showtopic=110950
Urf (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.