Gúrkutíð?

Bruðl er slæmt.

Að setja þjóðfélag nánast í gjaldþrot eru landráð!


mbl.is Forsetaembættið mótmælir frétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tori

Nánast? Við búum í þjóðfélagi þar sem skítur sekkur! Milljarðar fuku út og suður korter fyrir gjaldþrot. Hvenær fáum við að vita sannleikann? Hversvegna hylma stjórnmálamenn yfir dónaskapinn?

Burt með spillingarliðið! Er Davíð minnst spilltur? Áfram Ísland!

Tori, 7.12.2008 kl. 04:36

2 identicon

6-8.000 heimsóknir? Það er 21 heimsókn á dag, líka um helgar. Semsagt tæplega ein heimsókn á klukkutíma allann sólarhringinn.

Það er staðfest og löngu vitað að Ólafur Ragnar er tækifærissinni. Hann er spilltur. Hann hefur aldrei gert neitt annað á ævinni en að sólunda skattfé. Hann hefur ekki einu sinni unnið fyrir einkafyrirtæki.

Þetta er svo sick, þetta er svo óþolandi.

Týr (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 11:02

3 identicon

Týr, meðaltal á því miður ekkert skylt við raunveruleika. Það eru reglulega heimboð upp á tugi, jafnvel hundruði manna í einu. Jafnvel nokkrar yfir daginn. Það er aðalstarf forsetans. Sumt er vita ómerkilegt. Annað er "networking" fyrir landið. Annað er bara til að styrkja þjóðarsálina (hlutir eins og forsetamerki skátanna.)

Forsetinn virkar (á Íslandi) svipað og aðal sendiherra, með bækistöðvar á Íslandi en sendur þangað sem þarf. Ólafur er ágætur í því að uppfylla þær skyldur sem krafist er af honum. Maðurinn situr ekki auðum höndum heldur reynir að gera það sem hann getur til að kynna þjóðina. Hann er samt ekkert fullkominn og hefur alla sömu brestina og við hin.

Mér blöskrar ekki þessi fjárhæð sem forsetaembættið notar. Þetta er allt embættið sem er verið að tala um og sinnir hellings skyldum. Þarna er fólk í vinnu og flestir gera það samviskusamlega. Það kostar að eiga í samskiptum við aðrar þjóðir, og ef við myndum t.d. leggja embættið niður þyrftu forsætisráðherra og aðrir ráðherrar að sjá um allt þetta dútl. Ég fullvissa þig um að það yrði ekki ódýrara.

ari (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband