12.12.2008 | 12:14
Fríar skólamáltíđir!
Sveitafélögin ţurfa ađ tryggja fríar skólamáltíđir til ađ tryggja jafnrćđi barnanna til nćringar og svöngum börnum mat.
Eđa hvađ finnst ykkur um ađ mćta svöng í skólann og ţurfa svo ađ horfa á hina krakkana gćđa sér á vel útilátinni máltíđ og vera enn svangri en ţegar ţú mćttir í skólann um morguninn.
Hvernig fer vannćring međ börn?
Fólk á ekki fyrir mat | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir Arnar Freyr. Er skólamáltíđ í skólanum ţínum?
Ţórđur Runólfsson (IP-tala skráđ) 13.12.2008 kl. 12:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.