14.12.2008 | 22:34
Hvít þvottur!!!
Það er þörf á alþvott en við fáum skítaþvott. Dulunni er dýft í gruggugt vatnið og fólk á að halda að upp úr komi hún hrein. Hrokakíkir!
Á svo að láta einn besta umhverfisráðherra sem starfað hefur fjúka. Skilur nokkur í þessu liði.
Ég mun aldrei framar kasta mínu atkvæði á samfylkinguna.
Uppstokkun fyrir áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað verður Þórunn látin víkja. Hún ógnar þeirri skoðun að við eigum fyrst og fremst að byggja nýtt samfélag á gamalli og úreltri hugmyndafræði. Hún ber virðingu fyrir starfi sínu og þeim ríku skyldum sem því fylgja. Þórunn er sá ráðherra sem ég vil halda í og sá eini að vísu.
Árni Gunnarsson, 15.12.2008 kl. 00:36
Það rúmast nú ekki nema einn heili í sérhverjum k-rata flokki sem er ábyrgur fyrir öllu að þeirra mati um Formenn. Sbr. sem eftir þeim er haft um Davíð Oddson. Þess mun Sólrún sitja áfram. Enda mun hún Jöfnust. Ég hef samúð með minna jafnara liðinu sem lét glepjast í síðustu kosningum. Betra er að hugs sjálfstætt eins og fullorðið fólk. Batnandi manni er best að læra.
Júlíus Björnsson, 15.12.2008 kl. 02:58
Sammála Árna, en ég ber líka virðingu fyrir Jóhönnu.
Villi Asgeirsson, 15.12.2008 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.