16.12.2008 | 14:05
Aftannúr kreistingar fara bakdyra meginn!
Fólk grætur við hjálparstofnannir. Óbreytt ástand. þjófarnir og landráðamennirnir eru ennþá á sínum stöðum. Ríkisstjórnin framleiðir nýöreiga á færibandi, nú eru bændurnir næstir sem sáu aldrei til sólar í góðærinu. Flokkurinn fyrst, fólkið svo.
Fólk talar um nýársbyltinguna.
Ríkisstjórnin inn um bakdyrnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Nýársbylting" hljómar vel! Annars grunar mann ósjálfrátt að flugeldasala muni verða blómleg fyrir þessi áramót en ekki verði þó nærri öllu púðrinu skotið í loft upp á gamlárskvöld, heldur verði hluti þess geymdur til annarskonar verka...
Guðmundur Ásgeirsson, 18.12.2008 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.