5.9.2009 | 09:22
Herramenn eða dusilmenni?
Hafi nokkur verið í vafa um innræti breskra ráðamanna þá þarf hinn sami ekki að velkjast með þær vangaveltur lengur. Nú þarf að kalla sendiherra Breta á teppið og krefjast skýringa og vísa honum síðan heim og leyfa Bretum að hugsa sinn gang.
Olía er vináttu sterkari. Eða hvað skyldu Bretar hafa gert ef Íslendingar væru olíuframleiðslu þjóð?
Svei ykkur Bretar.
Viðskiptahagsmunir höfðu áhrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og hver ætti svosum að gera það, ekki gerir þessi ríkisstjórn það frekar en annað, bretar hafa alltaf verið þjófar svo langt sem menn muna arðræningjar, með þessu lyði vilja samfylkingarmenn deyla framtíðinni. En þetta er góð hugmynd hjá þér Þórður.
Eyjólfur G Svavarsson, 5.9.2009 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.