Össur tók Kahn á teppið.

Eða þannig. Allavega lýtur Össur þannig á það, held ég.

Sjáið þið Össur ekki fyrir ykkur alveg eldrauður í framann vegna þeirra ókurteisi AGS að hunsa okkur fund eftir fund. En svo þegar til kom þorði hann ekki að láta í ljós reiði Íslensku þjóðarinnar. Í stað þess gaf Össur, Dominique Strauss-Kahn aðalframkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins skyrslu um stöðu ICESAVE og hefur svo líklega spurt hann hvort þetta væri honum og sjóðnum þóknanlegt.

Þetta kallast nú að vera meðvirkur þegar að þú veist að það sé verið að gera eitthvað ljótt við Íslensku þjóðina.


mbl.is Átti fund með Strauss-Kahn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Ég held að þetta sé nákvæmlega það sem gerðist...

...Ísland er því miður eins og sagt er á fremur ræsislegri ensku 'Royally Fucked'.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.9.2009 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband