Færsluflokkur: Bloggar
31.12.2008 | 16:41
Stöð2 missti tökin!
Það sem átti að verða flott umgjörð um þáttinn varð að frábærri umgjörð um lok ársins 2008, Ár Hryllingsins.
Lögreglan tók völdin af Stöð2 og hleypti mótmælunum upp. Líklega er hún ekki starfi sínu vaxinn.
Mótmælin áttu að vera friðsamleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.12.2008 | 11:33
Búist við kröftugri mótmælum! Ungmenni hreinsa út.
Sigurjón M. Egilsson seigir:
http:eyjan.is/goto/sme/
"Fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðins, held hann heiti Paul Thompson, fundaði með fulltrúum stjórnmálaflokkanna í dag. Fulltrúinn sagði stöðu Íslendinga með því versta, ef ekki það versta, sem hann hefur séð. Og hefur hann þó áralanga reynslu af störfum meðal þjóða í fjárhagsvanda.Hann mun hafa sagt ótrúlegt að við ætlum að reka ríkissjóð með 150 milljarða króna halla. Hann sagði enga vilja lána okkur til að fjármagna hallann. Nú séum við með peninga frá Aþjóðagjaldeyrissjóðnum og helstu vinaþjóðum. Fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mun hafa sagt að ekki væri mögulegt að halda að við getum fjármagnað umframkeyrsluna með ófengnu lánsfé.Niðurstaðan er þessi. Staða okkar er enn að versna. Á næstu vikum mun meiri vandi koma í ljós. Við erum að einangrast þar sem aðrir vilja ekki lána okkur peninga. Það mun láta nærri að við verðum að skera enn frekar niður. Þess vegna um 100 milljarðar. Átakatími verður strax eftir áramót."
Fóru inn í Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.12.2008 | 14:05
Aftannúr kreistingar fara bakdyra meginn!
Fólk grætur við hjálparstofnannir. Óbreytt ástand. þjófarnir og landráðamennirnir eru ennþá á sínum stöðum. Ríkisstjórnin framleiðir nýöreiga á færibandi, nú eru bændurnir næstir sem sáu aldrei til sólar í góðærinu. Flokkurinn fyrst, fólkið svo.
Fólk talar um nýársbyltinguna.
Ríkisstjórnin inn um bakdyrnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.12.2008 | 22:34
Hvít þvottur!!!
Það er þörf á alþvott en við fáum skítaþvott. Dulunni er dýft í gruggugt vatnið og fólk á að halda að upp úr komi hún hrein. Hrokakíkir!
Á svo að láta einn besta umhverfisráðherra sem starfað hefur fjúka. Skilur nokkur í þessu liði.
Ég mun aldrei framar kasta mínu atkvæði á samfylkinguna.
Uppstokkun fyrir áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.12.2008 | 12:43
Réttlæti Samfylkingarinnar! Hrokafulla Solla.
Réttlæti Samfylkingarinnar er að dreifa byrðunum niður á við til gamalmenna og þeirra sem minna mega sín.
Aumingjans fólkið, sem stóð að góðærisveislunni með stuðningi ríkisstjórnar þarf ekki að bera hinar þungu byrðar ásamt hinum.
Ég mun ekki kjósa Samfylkingu aftur.
Hátekjuskattur bara táknrænn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2008 | 12:14
Fríar skólamáltíðir!
Sveitafélögin þurfa að tryggja fríar skólamáltíðir til að tryggja jafnræði barnanna til næringar og svöngum börnum mat.
Eða hvað finnst ykkur um að mæta svöng í skólann og þurfa svo að horfa á hina krakkana gæða sér á vel útilátinni máltíð og vera enn svangri en þegar þú mættir í skólann um morguninn.
Hvernig fer vannæring með börn?
Fólk á ekki fyrir mat | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.12.2008 | 14:08
Alvöru mótmælendur!
Mikið er ég ánægður með þetta fólk sem mótmælir skrílnum sem lýgur að þjóðinni og kallar hana skríl.
En að bíta er óafsakanlegt þó að skríllinn ljúgi.
Mótmælendur eiga ekki að bíta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.12.2008 | 14:00
Að berjast fyrir hugsjónum.
Hvar og hverjar eru hugsjónir ykkar Íslendingar? Af hverju eru þið ekki að berjast fyrir hugsjónum ykkar? Af hverju látið þið 20-30 manna hóp taka hitan og þungan af baráttunni gegn spillingunni.
Af hverju er þessi þrælslund í ykkur Íslendingar? Við hvað eru þið hrædd? Eru þið hrædd við sjálfan ykkur?
Stjórnvöld voru ekki hrædd við að skella á ykkur gjaldþrotum, uppsögnum, lygum, spillingu og hörmungum.
Ég hvet ykkur til að taka upp kyndilinn og þramma gegn spillingunni með hugsjónir um betra Ísland að vopni.
Vilja ríkisstjórnina burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.12.2008 | 04:20
Gúrkutíð?
Bruðl er slæmt.
Að setja þjóðfélag nánast í gjaldþrot eru landráð!
Forsetaembættið mótmælir frétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.12.2008 | 12:14
Ábyrgð Geirs og Ingibjargar.
Hitti Davíð ekki í tæpt ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)