24.3.2009 | 16:37
Seðlabankinn og ICESAVE
Seðlabankinn og ICESAVE? Hjónabandið sem átti að retta Landsbankanum? Með því að aflétta bindiskyldu lagði Seðlabankinn myllustein um háls Íslendinga sem verður þungur hjónabandskrans að bera.
![]() |
Sögðu eitt - gerðu allt annað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.